Jólalegasta húsið og jólalegasta gatan - niðurstöður

Mest skreytta gatan þessi jól er Ránarbraut með 65 atkvæði.

Jólalegasta húsið er Laufás með 32 atkvæði.

Sunnuvegur 1 er í öðru sæti með 15 atkvæði. Í þriðja sæti með 6 atkvæði eru Ránarbraut 12 og 15.

Alls fengu 7 hús á Ránarbraut tilnefningu. 

Óskum Laufás og Ránarbraut til hamingjum með nafnbótina.