JÓLAPÓSTUR

SAMNINGAR HAFA NÁÐST VIÐ ÞÁ JÓLASVEINABRÆÐUR OG ÞEIR ERU VÆNTANLEGIR TIL BYGGÐA Á ÞORLÁKSMESSU TIL ÞESS AÐ BERA ÚT PAKKA OG BRÉF.

ÞEIR SEM VILJA NÝTA SÉR ÞJÓNUSTU ÞEIRRA GETA HITT UMBOÐSMENN ÞEIRRA VIÐ KENNARAINNGANG HÖFÐASKÓLA ÞANN 21. DESEMBER KL. 18.00 – 20.00

JÓLAPÓSTURINN VERÐUR SVO BORINN ÚT 23. DESEMBER

MILLI 16 – 18

BRÉF 100 KR.-

PAKKI 500 KR.-

ERUM EKKI MEÐ POSA.

FYRIR HÖND JÓLASVEINANNA,

FORELDRAFÉLAG HÖFÐASKÓLA