Jólastund í Árnesi á hverjum degi fram að jólum.

Á hverjum degi kl. 17:00, til 23. des. býður Menningarfélagið Spákonuarfur upp á sögustund og jólastemmingu í Árnesi. Lagt er upp úr að hafa jólastemmingu eins og í gamla daga. Kvæði og sögur um jólasveinana og er einn jólasveinn tekinn fyrir á hverjum dagi. Börn á öllum aldri velkomin(líka pabbar,mömmur,afar og ömmur. Engin aðgangseyrir,bara að koma með jólaskapið og gleðina.

Menningarf.Spákonuarfur