Jólasveinapóstur

 

Samningar hafa náðst við þá jólasveinabræður og eru þeir væntanlegir til byggða á Þorláksmessu til að bera út pakka og bréf.
Þeir sem vilja nýta sér þjónustu þessara pilta geta hitt 
umboðsmenn/jólaálfa þeirra í Höfðaskóla föstudaginn 19. desember frá kl.18-20.

 

http://www.ox4.in/colorings/images/holiday/thumbs/santa-claus-drawings.jpg

Bréf 50 kr.
Pakki 500 kr.

(erum ekki með posa á staðnum)

 

 

Fyrir hönd jólasveinanna, 

Foreldrafélag Höfðaskóla