Jólasveinapóstur

 

Jólasveinapóstur

Jólasveinarnir hafa samið við Foreldrafélag Höfðaskóla um að taka á móti pökkum og bréfum í skólanum þriðjudaginn 22. desember frá kl 18-20:00.

Sjálfir ætla þeir síðan að koma póstinum til skila á Þorláksmessu á milli 16 og 19:00.

Verð fyrir þjónustuna er eftirfarandi:                                         

Bréf 80 kr

Pakki 500 kr

(Ath ekki er posi á staðnum)

 

Jólasveinarnir ætla að láta ágóðan renna til tækjakaupa í Höfðaskóla

 

Foreldrafélag Höfðaskóla