Jólatónleikar Tónlistarskóla A-Hún

Jólatónleikar Tónlistarskóla A-Hún eru á næsta leiti. 

Þeir fara fram sem hér segir:


Húnavallaskóli, 5. desember kl.15:30 (ath. breytt tímasetning, áður auglýstir kl.15:00).


Blönduósskirkja, 6. desember kl.17:00.


Hólaneskirkja Skagaströnd, 10. desember kl.17:00.

 

Allir hjartanlega velkomnir.

Skólastjóri.