Jólatréskemmtun frestuð fram á laugardag

Jólatréskemmtunin sem átti að vera á fimmtudag (annan í jólum) verður frestað fram á laugardag 28. des.  og mun  skemmtunin hefjast kl. 15:00 þann dag.

Jólakveðja

Lionsklúbbur Skagastrandar