Jólatrésskemmtun annan jóladag

Jólasveinar einn og átta. Ofan koma úr fjöllunum......

Jólatrésskemmtun Lions

 

Jólabarnaballið verður haldið í Fellsborg annan jóladag

mánudaginn 26. desember nk. kl 15.00-16.30.

 

Á skemmtunina mæta jólasveinar sem eru að svipast um eftir kátum krökkum sem kunna að syngja og ganga í kringum jólatré.

 

Krakkar, mætum kát og hress á jólaball.

 

Engin aðgangseyrir nema gott jólaskap.

 

Lionsklúbbur Skagastrandar