Jón Jóhannsson GÓS sigraði á Opna Fiskmarkaðsmótinu á Skagaströnd

Opna Fiskmarkaðsmótið, sem jafnframt er minningarmót um Karl Berndsen, var haldið á Háagerðisvelli á Skagaströnd laugardaginn 22. júní.

Alls voru þátttakendur 26 talsins sem spiluðu 18 holur í afbragðsveðri.

Úrslit urðu sem hér segir:

Punktakeppni með forgjöf:

  1. Jón Jóhannsson GÓSOpna Fiskmarkaðsmótið á Skagaströnd
  2. Ingibergur Guðmundsson GSK
  3. Ásmundur Baldvinsson GSS

Punktakeppni án forgjafar:

  1. Jón Jóhannsson GÓS
  2. Ólafur Árni Þorbergsson GSS
  3. Árný Lilja Árnadóttir GSS