Kæru Skagstrendingar

 


Ég mun láta af störfum fyrir Sveitarfélagið Skagaströnd  um næstu mánaðarmót, ég þakka fyrir góð viðkynni og gott samstarf á síðustu þremur árum og óska ykkur velfarnaðar í framtíðinni.

 

Ingvar Gýgjar Sigurðarson