Kaffi Bjarmanes - húsið við hafið

Café Bjarmanes er í stóru húsi sem byggt var árið 1912 og hefur í gegnum tíðina verið notað sem samkomuhús, lögreglustöð, danssalur og heimili.

Árið 2004 var húsið opnað á ný eftir að hafa verið gert upp og nú er þar kaffihús.

Café Bjarmanes er rekið af Steinunni Ósk Óskarsdóttur. "Þetta er fallegasta kaffihús á landinu, og ég hef heimsótt þau mörg" segir hún við blaðamann Tímans í viðtali sem birtist á timinn.is

Fréttin öll: Hér