Kaffi Bjarmanes verður með kaffihlaðborð

Við verðum með kaffihlaðborð laugardaginn 25 ágúst. Kl. 15 – 18 (aðeins opið á þessum tíma þennan dag) Kaffihlaðborðið kostar 1.500 krónur fyrir 14 ára

og eldri, 1.000 krónur fyrir 7-13 ára og

frítt fyrir 6 ára og yngri. Verið velkomin.

A.T.H Þetta er síðasti opnunardagur sumarsins Og vil ég þakka kærlega fyrir góðar mótökur. Kær kveðja Áslaug Ott