Kaffihlaðborð í Bjarmanesi á sunnudaginn

Kaffihlaðborð verður í Bjarmanesi sunnudaginn 18. júlí frá kl. 14 til 17. Á sama tíma mun Sigrún Lár rifjar upp minningabrot frá árdögum kaffihússins.

Aðgangseyrir er 1.500 krónur fyrir fullorðna og 750 krónur fyrir börn.