kardemommubænum aflýst v/veikinda

Leiksýningin Kardemommubærinn sem sýna átti í dag (þriðjudag) kl. 18 verður afslýst vegna veikinda.

Fyrirhugað er að sýna leikritið á fimmtudaginn 01. maí kl.17.