Kardemommubærinn í Fellsborg

  Leikrit um daglegt líf sem fléttast kringum lög við vinnuna eru upplífgandi og sálarbætandi, enda kannast allir við eitthvað af því sem þar er fjallað um.

Eitt af þessum verkum er Kardemommubærinn og gefst fólki nú gott færi á að skyggnast um stund inn í daglegt líf í þeim notalega bæ. Skólafélagið Rán stendur fyrir sýningu í Fellsborg þriðjudaginn 29.apríl næstkomandi. Njótið tilhlökkunarinnar.


Sýning hefst klukkan 18:00 og er miðaverð 1000 krónur.