Kjör forseta Íslands 2012

 

Kjörfundur í Sveitarfélaginu Skagaströnd vegna forsetakosninganna fer fram í félagsheimilinu Fellsborg.

 

Kjörfundur hefst klukkan 10.00 að morgni laugardagsins 30. júní 2012 og stendur til kl. 21.00

 

Kjörstjórnin.