Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins

 

Kjörskrá

 

vegna Alþingiskosninga þann 28. október 2017

liggur frami á skrifstofu Sveitarfélagsins Skagastrandar frá 18. október til kjördags.

 

Kjörskrárstofninn miðast við þá sem áttu

lögheimili í sveitarfélaginu samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár 23. september 2017.

 

Athygli er vakin á því að kjósendur geta einnig kannað á vefnum kosning.is hvar þeir eru á kjörskrá.

 

 

 

Sveitarstjóri