Kjörskrá vegna forsetakosning

 

Kjörskrá

 

vegna forsetakosninga þann 25. júní 2016

liggur frami á skrifstofu Sveitarfélagsins Skagastrandar frá 15. júní til kjördags.

 

Kjörskrárstofninn miðast við þá sem áttu

lögheimili í sveitarfélaginu samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár 4. júní 2016.

 

Athygli er vakin á því að kjósendur geta einnig kannað á vefnum kosning.is hvar þeir eru á kjörskrá.

http://www.skagastrond.is/frettir/users3/stjori/Kjörskrá%2025%20júní%202016.pdf

 

 

 

Sveitarstjóri