Kjörskrá vegna stjórnlagaþings

Kjörskrá

 

 

Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Skagaströnd vegna kosninga til Stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins til kjördags.

Kjörskrá miðast við skráð lögheimili eins og það var samkvæmt þjóðskrá fjórum vikum fyrir kjördag eða 6. nóvember 2010 og miðast við þá sem fæddir eru 27. nóvember 1992 og fyrr.

 

Athugasemdum við kjörskrá skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins fyrir kjördag, 27. nóvember 2010.

 

 

 

Sveitarstjóri