Kjörstjórn Sveitarfélagsins Skagaströnd auglýsir:

 

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 26. maí 2018.

Framboðsfrestur rennur út þann 5. maí 2018 klukkan 12 á hádegi.

 

Kjörstjórn  Sveitarfélagsins Skagaströnd mun taka á móti framboðslistum þann 5. maí 2018 frá klukkan 11 til 12 fyrir fyrir hádegi á 2. hæð

að Einbúastíg 2 á Skagaströnd.

 

 

Kjörstjórnin á Skagaströnd

 

Lárus Ægir Guðmundsson

Guðbjörg Ólafsdóttir

Ingibjörg Kristinsdóttir