Kosningakaffi í Bjarmanesi

Kaffisala verður í Bjarmanesi á kosningadaginn, 27. apríl frá klukkan 15:00- 18:00.

Kaffið kostar 1500 krónur fyrir fullorðna, 800 fyrir börn á grunnskólaaldri og ókeypis er fyrir börn á leikskólaaldri.

Vonumst til að sjá sem flesta.

10. bekkingar og foreldrar