Kosningar til stjórnlagaþings

Kjörfundur á Skagaströnd vegna kosninga fulltrúa á stjórnlagaþing verður haldinn laugardaginn 27. nóvember í Fellsborg. Hann hefst klukkan 10 árdegis og lýkur klukkan 21 um kvöldið.