Kveðja til viðskiptavina happdrættis SÍBS á Skagaströnd.

 

Þar sem ég hef nú látið af störfum sem umboðsmaður Happdrættis SÍBS, vil ég þakka hinum  fjölmörgu viðskiptavinum ánægjulegt samstarf síðan 1998.

Viðskiptavinum er bent á að snúa sér til aðalumboðs  í síma  552-2150.

Kær kveðja,

Guðrún Pálsdóttir,

Bogabraut 27

Skagaströnd