Kveikt á jólatré 1. desember - afmæliskaffi

 

Við tendrum ljós

Mánudaginn 1. desember kl. 17.00

munum við kveikja á jólatrénu

á Hnappstaðatúni.

Vegna 75 ára afmælis sveitarfélagsins

viljum við nota þetta tækifæri til að bjóða

í kaffi í félagsheimilinu Fellsborg kl 18.00.

 

 

Sveitarfélagið Skagaströnd