Verið hjartanlega velkomin í kvöldmessu.
Kvöldmessa verður haldin í Hólaneskirkju sunnudaginn 25. janúar kl. 20.
Kirkjukór Hólaneskirkju syngur undir stjórn Hugrúnar Sifjar, organista.
Sérstakur gestur kvöldsins er Lilja Guðlaug Ingólfsdóttir,
sem ætlar að flytja fyrir okkur hið ástsæla og hugljúfa lag Caro mio ben.