Kynningarfundur

Nú er tækifæri

til að stíga út úr biðskýlinu og taka sér far með áætlunarferðinni

“Hvað vil ég?”

 

Langar þig til að forvitnast um námskeið sem kallað er

Sóknarbraut,

hagnýtt námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja?

 

Kynningarfundur um námskeiðið verður

í Fellsborg miðvikudaginn 7. febrúar nk. kl 12.00.

 

Allir sem hafa áhuga eða eru forvitnir um málið eru hvattir til að mæta á kynningarfundinn,

án allra skuldbindinga um framhaldið.

 

Atvinnumálanefnd Höfðahrepps