Kynningarfundur

Spákonuhof og Nes-listamiðstöð boða til sameiginlegs kynningarfundar 

þriðjudaginn 13. maí kl. 19:30 í Fellsborg.

Allir eru velkomnir.

 

Nes-listamiðstöð

Listamiðstöðin rekur gestavinnustofur fyrir innlenda og erlenda 

listamenn, stuðlar að skapandi andrúmslofti, sýningarhaldi og kennslu 

í listum.

Nú þegar eru nær því öll  pláss fullbókuð til áramóta og fjölmargar 

pantanir komnar langt fram á næsta ár.

 

Spákonuhof

Verið er að byggja upp Spákonuhof á Skagaströnd.

Í starfseminni verður lögð áhersla á eftirfarandi:

·    Sápdómshof

·    Þórdísarstofu

·    Þórdísargöngur

·    Rannsókna- og fræðasetur

·    Spáráðstefnu

·    Spádómshátíð

 

 

 

Sigurður Sigurðarson

markaðsráðgjafi, Skagastrandar