Kynningarfundur um flotbryggjur

Hafnar og skipulagsnefnd Skagastandar býður þeim sem áhuga hafa að koma á kynningarfund um flotbryggjur sem haldinn verður í Fellsborg miðvikudaginn 22. október kl 16.00.

Á fundinum mun Kristján Óli Hjaltason kynna flotbryggjur sem KROLI ehf hefur til sölu og miðla reynslu sinni af uppsetningu og rekstri á flotbryggjum.

Sveitarstjóri

 

Description: http://www.kroli.is/images/Vorur/Flotbryggjur/rvik_nordurbugt_08_litil.jpg