Kynningarfundur um smábátahöfn

 

Kynningarfundur

um smábátahöfn

 

verður haldinn þriðjudaginn 27. febrúar nk.  

kl. 17.30 í Bjarmanesi.

 

Efni fundarins er að kynna hugmyndir um smábátahöfn og skýra fyrirhugað skipulags og byggingarferli hennar.

 

Sveitarstjóri