Kynningarfundur vegna skógræktarverkefnis

Þriðjudaginn 5. október nk. kl. 18:00 munu fulltrúar Skógræktarinnar ásamt sveitarfélaginu halda kynningarfund um sameiginlegt skógræktarverkefni Skógræktarinnar, sveitarfélagsins og One Tree Planted í Fellsborg.

Fulltrúar skógræktarinnar munu m.a. fara yfir ræktunaráætlun vegna verkefnsins, kynna verkþætti og áætlaða tímalínu.

Fundurinn er opinn öllum og eru áhugasamir hvattir til þess að mæta.

Nánar má lesa um verkefnið hér.