Landsbanki og Pósthús lokuð á Skagaströnd í dag

Útibú Landsbankans og Íslandspósts á Skagaströnd verður lokað í dag vegna veðurs.