Laus staða leikskólakennara hjá Hjallaleikskólanum Barnabóli

Hjallaleikskólinn Barnaból á Skagaströnd leitar af öflugum leikskólakennarar til starfa frá og með 4. ágúst 2020. Við leitum að jákvæðum og lífsglöðum einstaklingum sem eru tilbúnir að tileinka sér starfshætti Hjallastefnunnar af gleði og kærleika. Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæði í vinnubrögðum og hafa áhuga á jafnrétti og lýðræði í skólastarfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun eða leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari
Vamleysi og hugarfar vaxtar
Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í starfi
Lipurð, jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum