Leikfimi - Zumba, jóga, pilates, circuit training

      Leikfimi

                  með Andreu og Höllu Karen

Zumba, jóga, pilates, circuit training

Þrír tímar í viku = 21 skipti og kostar 20.000 kr

Þann 4. september er að fara af stað leikfimi með Andreu og Höllu Karen sem stendur til 18. október.

Leikfimin verður í íþróttahúsi Skagastrandar á þriðjudögum kl. 18:00-19:00,

miðvikudögum kl:19:00-20:00 (miðvikudagstíminn breytist kannski) og fimmtudögum kl: 17:00-18:00.

Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að mæta15 mínútum fyrir fyrsta tímann þriðjudaginn 4. september.

Greiða verður fyrir námskeiðið fyrir 6. september.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest

Andrea og Halla Karen