Lillukórinn heldur tónleika í Hólaneskirkju

 

Lillukórinn, kvennakór úr Húnaþingi vestra, verður með tónleika í Hólaneskirkju á Skagaströnd, fimmtudaginn 12. júní næstkomandi og hefjast þeir klukkan 20:30.

Kórstjóri er Ingibjörg Pálsdóttir, undirleikari og stjórnandi Sigurður Helgi Oddsson.

Efnisskráin er fjölbreytt bæði innlend og erlend lög.

 

Aðgangseyrir kr. 2000. Frítt fyrir 14 ára og yngri. Ekki hægt að greiða með kortum.