Listamenn í október

 

 

Núna um mánaðamótin komu nýjir listamenn í Nes-listamiðstöðina á Skagaströnd. Nokkur forföll hafa verið úr hópnum en þessir koma og eru þeir að sjálfsögðu boðnir velkomnir:

 

Anna S. Björnsdóttir  - rithöfundur og ljóðskáld 
Sverrir Sveinn Sigurðsson - rithöfundur
William Schlough - myndlistarmaður
Kate Dambach - myndlistarmaður en hún kom í byrjun september og verður út nóvember
Noemi Romano - hönnuður og textíllistamaður

 

Tveir listamenn af þeim sem voru hér í september munu koma aftur eftir áramótin, en það eru Jessica Langley og Ben Kingsley, bæði myndlistamenn frá Bandaríkjunum.