Listamenn í september

 

Í nýbyrjuðum september koma fjöldi listamanna til Skagastrandar og dvelja hjá Nes-listamiðstöð. Þeir heita:

 

  • Ivetta Gerasimchuk, rithöfundur, Rússland,
  • Jessica Langley, myndlistarmaður/málari, Bandaríkin
  • Ben Kinsley, myndlistarmaður/skúlptúristi, Bandaríkin
  • Kate Dambach, myndlistarmaður/málari, Bandaríkin
  • Katy Hertell, myndlistarmaður/málari, Finnland
  • Albane Hupin, myndlistarmaður/blönduð tækni, Frakkland
  • Julien Toulze, myndlistarmaður/blönduð tækni, Frakkland
  • Aglae Bassens, myndlistarmaður/málari,
  • Belgíu Bryndís Bragadóttir, leikkona, Ísland