Listasýning í Landsbankanum

Jæja þá fer hver að verða síðastur að sjá listsýninguna í Landsbankanum sem börnin í leikskólanum hafa unnið að.  

Á sýningunni er fjallað um Spákonufell, Þórdísi spákonu og allt lífríki fjallsins í máli og myndum.

Endilega komið og njótið og fræðist um fallega fjallið okkar Spákonufell.

Sýningunni líkur í næstu viku.