Listaviðburður hjá Nes Lisamiðstöð

Sannkallaður listaviðburður verður á sunnudaginn 25. júlí í Frystiklefanum á milli klukkan 16.30 og 17.30 og í Hólaneskirkju klukkan 17.30. Þá mun listafólk Nes listamiðstöðvar sýna vinnu sína á myndrænu formi, ljósmyndir og upptökur bæði í hljóð og mynd. Í Hólaneskirkju verður svo tónlistarflutningur á klassísku píanói og söng , ljóðalist og upplestur á bókum í Hólaneskirkju.

Sjáumst á sunnudag