Ljósin á jólatrénu

 

Nú lítur út fyrir að veður verði orðið sæmilegt mánudaginn 7. desember

og þá munum við kveikja ljós á jólatrénu okkar á Hnappstaðatúni kl. 17.00

Heyrst hefur að einhverjir jólasveinar séu sloppnir til byggða og muni líta við.

Sveitarstjóri

Frestað vegna veðurs