Ljósin á jólatrénu og afmæli saumastofu

 

Breytingar vegna veðurútlits.

Veðurhorfur á mánudag 7. desember eru nú allt aðrar og verri en leit út fyrir í síðustu viku. Af þessum sökum færast viðburðir til og tvennt sem vera átti á mánudag er frestað fram á miðvikudaginn 9. desember:

Ljósin á jólatrénu verða kveikt miðvikudaginn 9. desember kl 16.30

Saumastofan Íris býður í kaffi miðvikudaginn 9. desember kl 15.00 – 17.30