Ljósmyndasafn Skagastrandar hefur opnað á ný

Ljósmyndasafn Skagastrandar hefur opnað á nýjan leik eftir yfirhalningu. 

Hér er hægt að nálgast safnið sem sífellt stækkar og dafnar. Því hefur einnig verið tileinkað sérstakt svæði á forsíðu www.skagastrond.is

Við vonum að þessari breytingu verði vel tekið og að bæjarbúar og aðrir aðdáendur Skagastrandar haldi áfram að nýta og njóta þessa frábæra safns.

 

Sveitarstjóri