Ljósmyndasýning í Kaffi Bjarmanesi

Vigdís Heiðrún Viggósdóttir

 er með ljósmyndasýningu

í kaffihúsinu Bjarmanesi, Skagaströnd,

sem stendur fram í ágúst.

Opið er kl: 11:30-22 alla daga.

 

Vertu hjartanlega velkomin og sjáðu sýninguna,

„MEÐ EIGIN AUGUM‘‘