Lokað fyrir vatn á þriðjudag

Vegna veituframkvæmda verður lokað fyrir vatn í hluta Skagastrandar þriðjudaginn 25. júní nk. kl 10.00 og fram eftir degi. Götur sem lokað verður fyrir eru: Túnbraut, Sunnuvegur, Suðurvegur, Sólarvegur, Vallarbraut, Fjörubraut og hluta Oddagötu. Einnig hús sunnan Fellsbrautar.

Sveitarstjóri