Lokað fyrir vatnið á Fellsbraut

Lokað verður fyrir vatnið á Fellsbraut og nágrenni vegna bilunar núna síðdegis, fimmtudaginn 17. september.

Gert er ráð fyrir að viðgerðin taki um það bil hálftíma og verði væntanlega komið aftur á um klukkan 17.