Lokanir á Skagaströnd miðvikudag

Vegna veðurs verða eftirfarandi stofnanir á vegum sveitarfélagsins lokaðar í dag miðvikudag:

 

Skrifstofa sveitarfélagsins

Höfðaskóli

Barnaból leikskóli

Íþróttahús og sundlaug

Bókasafn