Lokatónleikar Tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskólans á Skagaströnd voru 28. apríl í Hólaneskirkju. Gestir fylltu kirkjuna og skemmtu sér afar vel enda allir nemendurnir að sjálfsögðu hæfileikamiklir og áhugasamir um tónlist.

Meðfylgjandi myndir tók Ingibergur Guðmundsson.