Mæling brennisteinsdíoxíðs á Skagaströnd

Í dag, þriðjudag kl 15.oo  mældis brennisteinsdíoxíð 820 μg/m3

Samkvæmt upplýsingum á vef Umhverfisstofnunar er gildi brennisteinsdíoxíðs á bilinu 600-2000 μg/m3  slæmt fyrir viðkvæma og fólki ráðlagt að forðast áreynslu utandyra. Áhrif á heilsufar er þó ólíklegt.

Áhrif SO2