Mætt aftur til starfa!

Kæru Skagstrendingar. Ég er mætt aftur til starfa eftir veikindafrí og hvet ykkur til að nýta ykkur þjónustu Námsstofunnar, nú sem fyrr. Um leið vek ég athygli á nýjum viðverutíma mínum á Námsstofunni og vona að þessi breyting sé til hagsbóta fyrir alla þá fjölmörgu sem nýta sér þjónustuna. Kveðjur, Fríða. Nýr viðverutími kennara á Námsstofu: mánudaga kl. 19:30 - 20:30 þriðjudaga kl. 15:00 - 17:00 fimmtudaga kl. 09:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00