Málstofa/vinnustofa um tónlist í skólastarfi

Miðvikudaginn 7. mars var haldin, á vegum Fræðsluskrifstofunnar,  málstofa um tónlist í skólastarfi. Leiðbeinandi og umsjónarmaður var Hugrún Sif Hallgrímsdóttir, tónmenntakennari. Áhersla var lögð á að leiðbeina kennurum um ýmsar leiðir til að brjóta upp kennslu og gera hana líflegri og skemmtilegri með tónlist. Mikil ánægja var með námskeiðið og sagði einn þátttakandinn að þetta hefði verið skemmtilegasta námskeiðið “ever”.

Myndir: þátttakendur að störfum og uppstilltir