Málverk eftir Maríu Hjaltadóttur

Yfirlitssýningu á verkum eftir Maríu Hjaltadóttur frá Hvoli verður haldin helgina 16. til 17. júlí 2011 og verður sýningin í skemmunni á Hvoli. Sýnd verðar málverk úr Húnavatnssýslum.

Þeir sem eiga verk eftir hana úr sýslunum og eru tilbúnir að lána okkur þau þessa helgi hafi samband við Halldóru sími 6605830 eða 4512699 eða við Kristínu sími 4512668 eða 8670582 sem fyrst.